Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Sindri Sverrisson skrifar 19. ágúst 2020 10:00 KÍ hefur ekki frekar en önnur færeysk lið komist í gegnum 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. VÍSIR/GETTY Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Slóvakarnir mættu til Færeyja á mánudaginn og átti leikurinn að fara fram í dag. Í samræmi við sérstakar Covid-reglur UEFA urðu allir leikmenn og starfslið að fara í kórónuveirupróf og greindist sjúkraþjálfari Slovan Bratislava með smit. Samkvæmt þeim reglum sem gilda í Færeyjum er því allur slóvakíski hópurinn kominn í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA er tekið fram að liði sem smit greinist hjá sé úrskurðað 3-0 tap séu reglur í keppnislandinu á þann veg að leikurinn geti ekki farið fram. Þrettán leikmenn þurfi að vera gjaldgengir, þar af einn markvörður. UEFA fundar í dag með forráðamönnum KÍ, samkvæmt frétt In.fo, þar sem vænta má þess að endanleg ákvörðun verði tekin. Hugsanlegt er að leiknum verið frestað um 1-2 daga en útilokað virðist vera að þeir leikmenn Slovan Bratislava sem komnir eru til Færeyja fái að spila. Í samtali við In.fo sagðist formaður KÍ ekki reikna með því að leikurinn yrði spilaður. Ef KÍ verður úrskurðaður sigur verður liðið það fyrsta í sögu Færeyja til að komast í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. KÍ myndi þá mæta Young Boys í Sviss 26. ágúst, og fá jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna fyrir að hafa komist í gegnum 1. umferð. Meistaradeild Evrópu Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Slóvakarnir mættu til Færeyja á mánudaginn og átti leikurinn að fara fram í dag. Í samræmi við sérstakar Covid-reglur UEFA urðu allir leikmenn og starfslið að fara í kórónuveirupróf og greindist sjúkraþjálfari Slovan Bratislava með smit. Samkvæmt þeim reglum sem gilda í Færeyjum er því allur slóvakíski hópurinn kominn í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA er tekið fram að liði sem smit greinist hjá sé úrskurðað 3-0 tap séu reglur í keppnislandinu á þann veg að leikurinn geti ekki farið fram. Þrettán leikmenn þurfi að vera gjaldgengir, þar af einn markvörður. UEFA fundar í dag með forráðamönnum KÍ, samkvæmt frétt In.fo, þar sem vænta má þess að endanleg ákvörðun verði tekin. Hugsanlegt er að leiknum verið frestað um 1-2 daga en útilokað virðist vera að þeir leikmenn Slovan Bratislava sem komnir eru til Færeyja fái að spila. Í samtali við In.fo sagðist formaður KÍ ekki reikna með því að leikurinn yrði spilaður. Ef KÍ verður úrskurðaður sigur verður liðið það fyrsta í sögu Færeyja til að komast í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. KÍ myndi þá mæta Young Boys í Sviss 26. ágúst, og fá jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna fyrir að hafa komist í gegnum 1. umferð.
Meistaradeild Evrópu Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn