Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 13:30 Fjölnismenn ættu að vera með mun fleri stig ef marka má frammistöðu þeirra í sumar. Hér er fyrirliðinn Hans Viktor Guðmundsson í leik á móti Stjörnunni. Vísir/HAG Botnlið Fjölnismanna er í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að uppskera ekki stig í samræmi við frammistöðuna inn á vellinum. Fjölnisliðið situr á botni Pepsi Max deildar karla með aðeins þrjú stig. Frammistaða liðsins hefur hins vegar ekki verið í samræmi við þann stigafjölda ef marka tölfræðiþjónustuna Wyscout. Ef skoðaðar eru markalíkur í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals) þá kemur í ljós að Fjölnir hefur gert nóg inn á vellinum til að vera í sjöunda sæti en ekki því tólfta og síðasta. Stjarnan, Fylkir, HK, KA og Grótta ættu öll að vera fyrir neðan Fjölni út frá þeim marktækifærum sem liðin hafa skapað í sínum leikjum. Fjölnismenn ættu að vera búnir að skora 3,2 fleiri mörk og fá á sig 11,1 færri mörk. Það ætti síðan að leiða til þess að Fjölnir ætti að vera með 13,1 stig en ekki bara 3 stig. Fjölnir fær Víking í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld en þetta eru einmitt þau tvö lið sem hafa verið svikinn um flest stig í deildinni í sumar. Það er reyndar mikill munur á þeim því Víkingar ættu „bara“ að vera með 2,9 fleiri stig á móti 10,1 stigi sem Fjölnisliðið ætti að vera með í viðbót við þau þrjú sem liðið er með. Stjörnumenn eru síðan á hinum endanum því þeir eru með 6,4 stigum ofaukið miðað við frammistöðu liðsins inn á vellinum samkvæmt úttekt Wyscout. Fylkir og FH hafa líka of mikið af stigum og sömu sögu má segja af toppliði Vals og liði HK. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála út frá markalíkum í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals). Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Botnlið Fjölnismanna er í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að uppskera ekki stig í samræmi við frammistöðuna inn á vellinum. Fjölnisliðið situr á botni Pepsi Max deildar karla með aðeins þrjú stig. Frammistaða liðsins hefur hins vegar ekki verið í samræmi við þann stigafjölda ef marka tölfræðiþjónustuna Wyscout. Ef skoðaðar eru markalíkur í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals) þá kemur í ljós að Fjölnir hefur gert nóg inn á vellinum til að vera í sjöunda sæti en ekki því tólfta og síðasta. Stjarnan, Fylkir, HK, KA og Grótta ættu öll að vera fyrir neðan Fjölni út frá þeim marktækifærum sem liðin hafa skapað í sínum leikjum. Fjölnismenn ættu að vera búnir að skora 3,2 fleiri mörk og fá á sig 11,1 færri mörk. Það ætti síðan að leiða til þess að Fjölnir ætti að vera með 13,1 stig en ekki bara 3 stig. Fjölnir fær Víking í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld en þetta eru einmitt þau tvö lið sem hafa verið svikinn um flest stig í deildinni í sumar. Það er reyndar mikill munur á þeim því Víkingar ættu „bara“ að vera með 2,9 fleiri stig á móti 10,1 stigi sem Fjölnisliðið ætti að vera með í viðbót við þau þrjú sem liðið er með. Stjörnumenn eru síðan á hinum endanum því þeir eru með 6,4 stigum ofaukið miðað við frammistöðu liðsins inn á vellinum samkvæmt úttekt Wyscout. Fylkir og FH hafa líka of mikið af stigum og sömu sögu má segja af toppliði Vals og liði HK. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála út frá markalíkum í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals). Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö.
Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira