Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 16:00 Óttar Magnús Karlsson hefur þegar skorað 9 mörk í Pepsi Max deild karla í sumar en hann hefur líka reynt 47 skot í leikjunum tíu. Vísir/Bára Óttar Magnús Karlsson hefur verið óhræddur við að skjóta á markið í fyrstu tíu leikjum Víkinga í Pepsi Max deild karla í sumar. Óttar Magnús hefur reynt 47 skot í leikjum tíu og er með 4,39 skot á hverjar 90 mínútur spilaðar. Óttar Magnús er í raun með yfirburðastöðu á lista tölfræðiþjónustunnar Wyscout yfir þá sem hafa tekið flest skot í deildinni til þessa. Hann er með fimmtán skot í forskot á næsta mann sem er FH-ingurinn Steven Lennon með 32 skot. KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson er síðan þriðji með 30 skot og liðsfélagi hans Atli Sigurjónsson er fjórði með 29 skot. Óttar Magnús Karlsson er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla ásamt Blikanum Thomas Mikkelsen en báðir hafa þeir skorað 9 mörk. Thomas Mikkelsen er á undan á listanum þar sem hann hefur spilað einum leik færra. Thomas Mikkelsen hefur líka fengið betri færi en Óttar því markalíkur Danans í sumar eru 8,89 á móti 5,76 hjá Óttari. Hér erum við að tala um tölfræði yfir markalíkur (XG - Expected goals) frá Wyscout. Það hafa verið 0,12 líkur á marki í hverju skoti Óttars Magnúsar sem er lægra en hjá Steven Lennon (0,17) en hærra en hjá bæði Óskari Erni (0,08) og Atla (0,07). Það hafa aftur á móti 0,34 líkur á marki í hverju af 26 skotum Thomas Mikkelsen í leikjum Blika í sumar sem er næstum því þrefalt meira en hjá Óttari. Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Óttar Magnús Karlsson hefur verið óhræddur við að skjóta á markið í fyrstu tíu leikjum Víkinga í Pepsi Max deild karla í sumar. Óttar Magnús hefur reynt 47 skot í leikjum tíu og er með 4,39 skot á hverjar 90 mínútur spilaðar. Óttar Magnús er í raun með yfirburðastöðu á lista tölfræðiþjónustunnar Wyscout yfir þá sem hafa tekið flest skot í deildinni til þessa. Hann er með fimmtán skot í forskot á næsta mann sem er FH-ingurinn Steven Lennon með 32 skot. KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson er síðan þriðji með 30 skot og liðsfélagi hans Atli Sigurjónsson er fjórði með 29 skot. Óttar Magnús Karlsson er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla ásamt Blikanum Thomas Mikkelsen en báðir hafa þeir skorað 9 mörk. Thomas Mikkelsen er á undan á listanum þar sem hann hefur spilað einum leik færra. Thomas Mikkelsen hefur líka fengið betri færi en Óttar því markalíkur Danans í sumar eru 8,89 á móti 5,76 hjá Óttari. Hér erum við að tala um tölfræði yfir markalíkur (XG - Expected goals) frá Wyscout. Það hafa verið 0,12 líkur á marki í hverju skoti Óttars Magnúsar sem er lægra en hjá Steven Lennon (0,17) en hærra en hjá bæði Óskari Erni (0,08) og Atla (0,07). Það hafa aftur á móti 0,34 líkur á marki í hverju af 26 skotum Thomas Mikkelsen í leikjum Blika í sumar sem er næstum því þrefalt meira en hjá Óttari. Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö.
Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira