Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 06:00 Úr fyrri leik Tottenham og Leipzig. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira