Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2020 19:00 Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. Guðjón Guðmundsson var á Laugardalsvellinum í dag og ræddi þar við Kristinn Jóhansson, vallarstjóra, um ástandið á vellinum. „Við vorum mjög ánægðir með helgina. Við sáum hækkandi hitatölur í bæði jarðvegi og lofthitanum yfir vellinum. Við vorum ánægðar með þessar tölur og mér sýnist þetta vera í rétta átt,“ sagði Kristinn. „Við eyddum síðustu viku, með hjálp fullt af sjálfboðaliðum og starfsfólki, að taka snjóinn af og koma dúkknum á. Það var aðalatriðið þá og nú inn á milli erum við í öðrum verkefnum.“ „Við þurfum að taka snjóinn af hlaupabrautinni og vinna í öðrum verkefnum innan dyra og vinna í öðrum litlum verkefnum.“ Hann segir að mörg verkefni séu framundan hjá starfsmönnum vallarins. „Við þurfum aðeins að vinna í vellinum sjálfum. Það þarf að spreyja hann og valta hann. Við vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður en þá þarf að vera hlýtt úti.“ Veðrið er mikill áhrifavaldur í því hvort að dúkurinn geti farið niður eða ekki og þetta hafði Kristinn að segja um komandi veðurspár: „Birkir Sveinsson sagði mér í morgun að vorið kæmi 20. mars. Hann hafi heyrt það einhversstaðar og ég treysti því sem Birkir segir,“ sagði Kristinn í glettnum tón en Birkir er mótastjóri KSÍ. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Sjá meira
Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. Guðjón Guðmundsson var á Laugardalsvellinum í dag og ræddi þar við Kristinn Jóhansson, vallarstjóra, um ástandið á vellinum. „Við vorum mjög ánægðir með helgina. Við sáum hækkandi hitatölur í bæði jarðvegi og lofthitanum yfir vellinum. Við vorum ánægðar með þessar tölur og mér sýnist þetta vera í rétta átt,“ sagði Kristinn. „Við eyddum síðustu viku, með hjálp fullt af sjálfboðaliðum og starfsfólki, að taka snjóinn af og koma dúkknum á. Það var aðalatriðið þá og nú inn á milli erum við í öðrum verkefnum.“ „Við þurfum að taka snjóinn af hlaupabrautinni og vinna í öðrum verkefnum innan dyra og vinna í öðrum litlum verkefnum.“ Hann segir að mörg verkefni séu framundan hjá starfsmönnum vallarins. „Við þurfum aðeins að vinna í vellinum sjálfum. Það þarf að spreyja hann og valta hann. Við vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður en þá þarf að vera hlýtt úti.“ Veðrið er mikill áhrifavaldur í því hvort að dúkurinn geti farið niður eða ekki og þetta hafði Kristinn að segja um komandi veðurspár: „Birkir Sveinsson sagði mér í morgun að vorið kæmi 20. mars. Hann hafi heyrt það einhversstaðar og ég treysti því sem Birkir segir,“ sagði Kristinn í glettnum tón en Birkir er mótastjóri KSÍ. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Sjá meira