Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 13:08 Arnór Sigurðsson er kominn með þrjú deildarmörk á tímabilinu. Getty/Epsilon Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli Þetta var barátta á milli liða sem voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og tapið því sárt fyrir CSKA liðið sem mátti þola mikið mótlæti í þessum leik. CSKA Moskva spilaði með níu menn síðustu 40 mínútur leiksins og var manni færri frá tuttugustu mínútu. Það var því sannarlega á brattann að sækja í leiknum. CSKA klikkaði líka á vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA og spiluðu allar 90 mínúturnar í leiknum. Arnór var fremstur en Hörður Björgvin í þriggja manna vörn. Arnór fékk gult spjald í uppbótartíma og var þá sjöundi leikmaður liðsins til að fá spjald, gult eða rautt, í þessum leik. Arnór kom CSKA Moskvu í 1-0 á 25. mínútu eða fjórum mínútur eftir að liðið missti Ilzat Akhmetov af velli með rautt spjald. Akhmetov gaf líka víti en Rostov menn klikkuðu á því. Rostov jafnaði aftur á móti metin á 31. mínútu og komst síðan yfir í 2-1 úr annarri vítaspyrnu á 53. mínútu. Vadim Karpov fékk rautt spjald þegar hann gaf hana og á augabragði þá var CSKA bæði tveimur mönnum færra og marki undir. Rostov bætti síðan við marki á 63. mínútu og var þar með komið í 3-1. CSKA Moskva gafst ekki upp og náði að minnka muninn tveimur mönnum færri en markið var sjálfsmark leikmanns Rostov á 77. mínútu. CSKA Moskva fékk kjörið tækifæri til að jafna metin en Fedor Chalov klúðraði þá vítaspyrnu á 86. mínútu. Hörður Björgvin Magnússon reyndi að setja frákastið í markið en skaut yfir. Þetta var fyrsta mark Arnórs í rússnesku deildinni síðan 29. september þegar hann skoraði 3-0 sigri á Ural. Arnór hefur alls skorað 3 mörk í 15 leikjum á tímabilinu en skoraði 5 mörk í 21 leik á tímabilinu í fyrra. Rússneski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli Þetta var barátta á milli liða sem voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og tapið því sárt fyrir CSKA liðið sem mátti þola mikið mótlæti í þessum leik. CSKA Moskva spilaði með níu menn síðustu 40 mínútur leiksins og var manni færri frá tuttugustu mínútu. Það var því sannarlega á brattann að sækja í leiknum. CSKA klikkaði líka á vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA og spiluðu allar 90 mínúturnar í leiknum. Arnór var fremstur en Hörður Björgvin í þriggja manna vörn. Arnór fékk gult spjald í uppbótartíma og var þá sjöundi leikmaður liðsins til að fá spjald, gult eða rautt, í þessum leik. Arnór kom CSKA Moskvu í 1-0 á 25. mínútu eða fjórum mínútur eftir að liðið missti Ilzat Akhmetov af velli með rautt spjald. Akhmetov gaf líka víti en Rostov menn klikkuðu á því. Rostov jafnaði aftur á móti metin á 31. mínútu og komst síðan yfir í 2-1 úr annarri vítaspyrnu á 53. mínútu. Vadim Karpov fékk rautt spjald þegar hann gaf hana og á augabragði þá var CSKA bæði tveimur mönnum færra og marki undir. Rostov bætti síðan við marki á 63. mínútu og var þar með komið í 3-1. CSKA Moskva gafst ekki upp og náði að minnka muninn tveimur mönnum færri en markið var sjálfsmark leikmanns Rostov á 77. mínútu. CSKA Moskva fékk kjörið tækifæri til að jafna metin en Fedor Chalov klúðraði þá vítaspyrnu á 86. mínútu. Hörður Björgvin Magnússon reyndi að setja frákastið í markið en skaut yfir. Þetta var fyrsta mark Arnórs í rússnesku deildinni síðan 29. september þegar hann skoraði 3-0 sigri á Ural. Arnór hefur alls skorað 3 mörk í 15 leikjum á tímabilinu en skoraði 5 mörk í 21 leik á tímabilinu í fyrra.
Rússneski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira