Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2020 19:08 Daniel Craig fer með hlutverk Bond en Madeleine Swann fer með hlutverk Léu Seydoux. Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 um heimsbyggðina en kvikmyndahúsum hefur verið lokað í Kína, Suður-Kóreu, Ítalíu og Japan. Allt eru þetta stórir markaðir fyrir bíómyndir en að því er fram kemur á vef Variety er mikilvægt fyrir framleiðendur myndarinnar að aðsóknin verði mikil alls staðar í heiminum vegna þess hversu dýr hún var í framleiðslu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) James Bond Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 um heimsbyggðina en kvikmyndahúsum hefur verið lokað í Kína, Suður-Kóreu, Ítalíu og Japan. Allt eru þetta stórir markaðir fyrir bíómyndir en að því er fram kemur á vef Variety er mikilvægt fyrir framleiðendur myndarinnar að aðsóknin verði mikil alls staðar í heiminum vegna þess hversu dýr hún var í framleiðslu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) James Bond Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein