Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2020 11:30 Glódís Perla Viggósdóttir er orðin einn reynslumesti leikmaður íslenska liðsins. Skjámynd/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn