Amy Olson leiðir á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 23:11 Amy Olson lék ágætis golf í dag. Matthew Lewis/Getty Images Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun. Golf Opna breska Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun.
Golf Opna breska Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira