Strákarnir léttir í þættinum á fimmtudagskvöldið.vísir/skjáskot
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar.
Það var mikið fjör hjá þeim Jóhanni Gunnari Einarssyni, Ágústi Jóhannssyni og Loga Geirssyni en þeir hlógu einna mest er Jóhann Gunnar brá á leik.
Sjón er sögu ríkari en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan.