Steven Lennon sá tíundi markahæsti frá upphafi | Þjálfarinn myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 19:45 Steven Lennon er magnaður. Hann sést hér til hægri. vísir/daníel Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Hann er markahæstur í Pepsi Max deild karla með ellefu mörk í ellefu leikjum þetta tímabil. „Þetta er leikmaður sem hagar sér eins og atvinnumaður alla daga, hvort sem það er á æfingu, í leikjum eða inni í klefa, og ætti að vera fyrirmynd fyrir unga leikmenn sem fylgjast með íslenskum fótbolta,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH um Lennon. Eiður er ánægður að hafa Skotann innan herbúða FH og myndi ekki skipta honum fyrir neinn annan leikmann. „Hann vinnur svo sannarlega fyrir mörkunum sem hann skorar og ég myndi ekki skipta honum út fyrir neinn.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH og liðsfélagi Steven Lennon segir hann hreint einstakan leikmann. „Fyrst og fremst ótrúlegur, með mjög góða tækni og leikskilning. Svo finnst mér hann í ár hafa enduruppgötvað aðeins hlaupin sín bakvið vörnina. Hann hefur verið mjög góður í því í sumar finnst mér. Hans helstu kostir eru hvað hann er ótrúlega góður fótboltamaður og frábær að klára færin sín,“ sagði Davíð Þór við Sportpakkann. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Hann er markahæstur í Pepsi Max deild karla með ellefu mörk í ellefu leikjum þetta tímabil. „Þetta er leikmaður sem hagar sér eins og atvinnumaður alla daga, hvort sem það er á æfingu, í leikjum eða inni í klefa, og ætti að vera fyrirmynd fyrir unga leikmenn sem fylgjast með íslenskum fótbolta,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH um Lennon. Eiður er ánægður að hafa Skotann innan herbúða FH og myndi ekki skipta honum fyrir neinn annan leikmann. „Hann vinnur svo sannarlega fyrir mörkunum sem hann skorar og ég myndi ekki skipta honum út fyrir neinn.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH og liðsfélagi Steven Lennon segir hann hreint einstakan leikmann. „Fyrst og fremst ótrúlegur, með mjög góða tækni og leikskilning. Svo finnst mér hann í ár hafa enduruppgötvað aðeins hlaupin sín bakvið vörnina. Hann hefur verið mjög góður í því í sumar finnst mér. Hans helstu kostir eru hvað hann er ótrúlega góður fótboltamaður og frábær að klára færin sín,“ sagði Davíð Þór við Sportpakkann. Allt innslagið má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira