Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Erla Björg Gunnarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 23. ágúst 2020 21:52 Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira