„Útgáfutónleikar einhversstaðar á næsta bláa tungli“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. ágúst 2020 22:11 Platan, Undir bláu tungli, er önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro og kom hún út á streymisveitum í síðustu viku. Siggi Odds Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00
Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00
Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44