Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2020 20:36 Björn í leiknum í kvöld. vísir/daníel FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Gestirnir voru sterkari aðilinn í leiknum og því sanngjörn niðurstaða. „Mér fannst þeir verðskulda þetta eftir fyrrihálfleikinn hjá þeim, við fengum ágætis tækifæri til að skora en við gátum bara ekki opnað þá nógu mikið, einsog fyrirkomulagið er núna í þessari keppni er bara einn leikur þannig við þurftum að reyna að skora og setja marga fram sem þeir nýttu sér og slökktu á okkur,” sagði Björn Daníel. Björn var ánægður með kraftinn sem liðið sýndi í seinni hálfleik sem var talsvert betri en sá fyrri. „Þeir sköpuðu lítið af færum í fyrri hálfleik en voru þó meira með boltann og komust í hættulegar stöður þar sem við stigum þá ekki nægilega mikið út, við sýndum baráttu í seinni hálfleik þar gáfu menn allt í leikinn,” sagði Björn Daníel. Dunajska Streda eru efstir i Slóvakíu með fullt hús stiga og talaði Björn Daníel um að það væri enginn tilviljun því þeir eru mjög góðir þar sem deildin í Slóvakíu er góð. Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27. ágúst 2020 20:21 Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Gestirnir voru sterkari aðilinn í leiknum og því sanngjörn niðurstaða. „Mér fannst þeir verðskulda þetta eftir fyrrihálfleikinn hjá þeim, við fengum ágætis tækifæri til að skora en við gátum bara ekki opnað þá nógu mikið, einsog fyrirkomulagið er núna í þessari keppni er bara einn leikur þannig við þurftum að reyna að skora og setja marga fram sem þeir nýttu sér og slökktu á okkur,” sagði Björn Daníel. Björn var ánægður með kraftinn sem liðið sýndi í seinni hálfleik sem var talsvert betri en sá fyrri. „Þeir sköpuðu lítið af færum í fyrri hálfleik en voru þó meira með boltann og komust í hættulegar stöður þar sem við stigum þá ekki nægilega mikið út, við sýndum baráttu í seinni hálfleik þar gáfu menn allt í leikinn,” sagði Björn Daníel. Dunajska Streda eru efstir i Slóvakíu með fullt hús stiga og talaði Björn Daníel um að það væri enginn tilviljun því þeir eru mjög góðir þar sem deildin í Slóvakíu er góð.
Evrópudeild UEFA FH Tengdar fréttir Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27. ágúst 2020 20:21 Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27. ágúst 2020 20:21
Umfjöllun: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27. ágúst 2020 19:30