Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2020 16:00 Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning til þriggja ára við Vålerenga. mynd/vif-fotball.no Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Viðar skrifaði undir samning við Vålerenga en fleiri félög á Norðurlöndum höfðu rennt hýru auga til hans. Þar á meðal er Hammarby í Svíþjóð sem Viðar skoraði sjö mörk fyrir í 15 deildarleikjum árið 2019. Norskur blaðamaður vildi vita hvað Viðari þætti um það að stuðningsmenn Hammarby væru afar óánægðir með að hann skyldi frekar snúa aftur til Vålerenga. Hann ákvað að vitna í einn stuðningsmannanna sem kallað hafði Vålerenga-menn öllum illum nöfnum á samfélagsmiðlum, svo illum að best er að hafa þau ekki eftir hér. Eins og sjá má átti Viðar erfitt með að svara spurningunni, sem blaðamaður Goal segir þá „klikkuðustu“ sem hann hafi heyrt, en sjón er sögu ríkari: The craziest interview question I've ever seen https://t.co/hbDIEr7zSv— Ronan Murphy (@swearimnotpaul) August 28, 2020 Norski boltinn Sænski boltinn Tengdar fréttir Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 28. ágúst 2020 10:16 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Viðar skrifaði undir samning við Vålerenga en fleiri félög á Norðurlöndum höfðu rennt hýru auga til hans. Þar á meðal er Hammarby í Svíþjóð sem Viðar skoraði sjö mörk fyrir í 15 deildarleikjum árið 2019. Norskur blaðamaður vildi vita hvað Viðari þætti um það að stuðningsmenn Hammarby væru afar óánægðir með að hann skyldi frekar snúa aftur til Vålerenga. Hann ákvað að vitna í einn stuðningsmannanna sem kallað hafði Vålerenga-menn öllum illum nöfnum á samfélagsmiðlum, svo illum að best er að hafa þau ekki eftir hér. Eins og sjá má átti Viðar erfitt með að svara spurningunni, sem blaðamaður Goal segir þá „klikkuðustu“ sem hann hafi heyrt, en sjón er sögu ríkari: The craziest interview question I've ever seen https://t.co/hbDIEr7zSv— Ronan Murphy (@swearimnotpaul) August 28, 2020
Norski boltinn Sænski boltinn Tengdar fréttir Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 28. ágúst 2020 10:16 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 28. ágúst 2020 10:16