Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 11:16 Gunnar Valur Steindórsson, Hugrún Hjálmarsdóttir og Sigrún Hólm Þórleifsdóttir. Aðsendar Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira