Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 11:16 Gunnar Valur Steindórsson, Hugrún Hjálmarsdóttir og Sigrún Hólm Þórleifsdóttir. Aðsendar Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur