Ekki bara leikur Íslands og England í Þjóðadeildinni í dag: Sjáðu alla leiki dagsins í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2020 12:30 Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu hefja titilvörnina sína í Þjóðadeildinni í dag. Getty/VI Images Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. Þetta verður viðburðaríkur dagur í A-deildinni en titilvörn Portúgala hefst þegar Króatía kemur í heimsókn til Porto í kvöld. Portúgal vann fyrstu Þjóðadeildina sumarið 2019. Frændur okkar Svíar hefja líka leik með krefjandi verkefni þegar heimsmeistarar Frakka koma í heimsókn til þeirra á Vinavöllum í Stokkhólmi. Alls verða átta leikir sýndir beint í Þjóðadeild UEFA í fótbolta hér á Vísi í dag en fyrstu tveir leikir dagsins hefjast klukkan 13.00. Það verða þrír leikir klukkan 16.00 og síðustu þrír leikirnir eru síðan klukkan 18.45. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjunum með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsinguna til að finna beina útsendingu. Leikir í beinni á Vísi í dag: A-deild Danmörk - Belgía (Hefst klukkan 18.45)Portúgal - Króatía (Kl. 18.45)Svíþjóð - Frakkland (Kl. 18.45) C-deild Norður Makedónía - Armenína (Kl. 13.00)Aserbaísjan - Lúxemborg (Kl. 16.00)Kýpur - Svartfjallaland (Kl. 16.00)Eistland - Georgía (Kl. 16.00) D-deild Gíbraltar - San Marínó (Kl. 13.00) Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. Þetta verður viðburðaríkur dagur í A-deildinni en titilvörn Portúgala hefst þegar Króatía kemur í heimsókn til Porto í kvöld. Portúgal vann fyrstu Þjóðadeildina sumarið 2019. Frændur okkar Svíar hefja líka leik með krefjandi verkefni þegar heimsmeistarar Frakka koma í heimsókn til þeirra á Vinavöllum í Stokkhólmi. Alls verða átta leikir sýndir beint í Þjóðadeild UEFA í fótbolta hér á Vísi í dag en fyrstu tveir leikir dagsins hefjast klukkan 13.00. Það verða þrír leikir klukkan 16.00 og síðustu þrír leikirnir eru síðan klukkan 18.45. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjunum með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsinguna til að finna beina útsendingu. Leikir í beinni á Vísi í dag: A-deild Danmörk - Belgía (Hefst klukkan 18.45)Portúgal - Króatía (Kl. 18.45)Svíþjóð - Frakkland (Kl. 18.45) C-deild Norður Makedónía - Armenína (Kl. 13.00)Aserbaísjan - Lúxemborg (Kl. 16.00)Kýpur - Svartfjallaland (Kl. 16.00)Eistland - Georgía (Kl. 16.00) D-deild Gíbraltar - San Marínó (Kl. 13.00)
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira