Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2020 23:18 Will Smith er ein skærasta stjarnan í Hollywood. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja. Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja.
Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira