Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 18:45 Kevin De Bruyne þótti bestur á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. VÍSIR/GETTY Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28
Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30