Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:51 Cristiano Ronaldo fagnar marki gegn Svíum í kvöld, og hefur nú skorað 101 mark fyrir Portúgal. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35