Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Bjarni Bjarnason skrifar 10. september 2020 19:01 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fjórða umferð deildarinnar fer fram og eru stórleikir í vændum. Fylkir sem malaði Þór Akureyri í síðustu umferð mætir Dusty í kvöld. Spennandi verður að sjá hvernig stórmeistarar Dusty munu spila gegn hungruðu liði Fylkis. XY mun mæta sterku liði Þórs sem þó hefur ekki fundið taktinn í deildinni hingað til. Fróðlegt verður að sjá hvernig að XY munu nýta sér heimavallar forskotið. Lokaleikur kvöldsins verður stórveldið KR á móti reynsluboltunum í Hafinu. KR hefur sýnt glæsilega takta í deildinni hingað til en hafa þó ekki mætt eins sterku liði og Hafinu sem var spáð öðru sæti af sérfræðingum deildarinnar. Þetta er því hörku viðureign í vændum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Fylkir - Dusty 20:30 XY - Þór 21:30 KR – HaFiÐ Útsending hefst 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Fylkir Dusty Þór Akureyri KR Vodafone-deildin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fjórða umferð deildarinnar fer fram og eru stórleikir í vændum. Fylkir sem malaði Þór Akureyri í síðustu umferð mætir Dusty í kvöld. Spennandi verður að sjá hvernig stórmeistarar Dusty munu spila gegn hungruðu liði Fylkis. XY mun mæta sterku liði Þórs sem þó hefur ekki fundið taktinn í deildinni hingað til. Fróðlegt verður að sjá hvernig að XY munu nýta sér heimavallar forskotið. Lokaleikur kvöldsins verður stórveldið KR á móti reynsluboltunum í Hafinu. KR hefur sýnt glæsilega takta í deildinni hingað til en hafa þó ekki mætt eins sterku liði og Hafinu sem var spáð öðru sæti af sérfræðingum deildarinnar. Þetta er því hörku viðureign í vændum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Fylkir - Dusty 20:30 XY - Þór 21:30 KR – HaFiÐ Útsending hefst 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Fylkir Dusty Þór Akureyri KR Vodafone-deildin Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira