Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2020 20:01 Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV urðu meistarar meistaranna og fylgdu því svo eftir með sigri á ÍR í kvöld. vísir/hag „Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal. Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
„Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal.
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti