Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2020 10:31 Halldóra Geirharðs hefur leikið nokkur hundruð hlutverk. Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira