Barist um toppsætið Bjarni Bjarnason skrifar 17. september 2020 14:15 Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport. KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti
Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport.
KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti