Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 13:28 Peter Gerhardsson er mættur til Íslands með bronsliðið sitt. mynd/stöð 2 Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. „Ég sá Ísland á EM 2017 og tel að þetta sé mjög líkamlega sterkt lið, eins og við. Þetta verður erfiður leikur, mikið um baráttu úti á vellinum, og eins og öll lið er Ísland svo með mjög góða einstaklinga sem við þurfum að gæta sérstaklega,“ sagði Gerhardsson á blaðamannafundi í dag. Svíar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa, eins og Ísland, nú síðast 8-0 sigur gegn Ungverjalandi síðasta fimmtudag. En Gerhardsson veit að leikurinn á morgun verður mun snúnari. „Íslendingar eru líka sterkir í föstum leikatriðum, bæði vörn og sókn, svo að þó að við höfum skorað sex mörk þannig gegn Ungverjum getum við ekki ætlast til að við fáum mörk í gegnum þau,“ sagði Gerhardsson. Aðspurður um íslensku leikmennina nefndi þjálfarinn sérstaklega Glódísi Perlu Viggósdóttur, sem leikur með Rosengård í Svíþjóð, og Evrópumeistarann Söru Björk Gunnarsdóttur. „Viggósdóttir er einn besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni. Hún byrjar sóknirnar með sendingum sínum. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig íslenska liðið verður en vitum að það er reynsla þarna og svo eru ungir leikmenn að koma inn, sem verður að koma í ljós hvort spila. Sara er einn besti leikmaður heims svo við verðum að hafa sérstaklega góðar gætur á henni,“ sagði Gerhardsson. EM 2021 í Englandi Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. „Ég sá Ísland á EM 2017 og tel að þetta sé mjög líkamlega sterkt lið, eins og við. Þetta verður erfiður leikur, mikið um baráttu úti á vellinum, og eins og öll lið er Ísland svo með mjög góða einstaklinga sem við þurfum að gæta sérstaklega,“ sagði Gerhardsson á blaðamannafundi í dag. Svíar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa, eins og Ísland, nú síðast 8-0 sigur gegn Ungverjalandi síðasta fimmtudag. En Gerhardsson veit að leikurinn á morgun verður mun snúnari. „Íslendingar eru líka sterkir í föstum leikatriðum, bæði vörn og sókn, svo að þó að við höfum skorað sex mörk þannig gegn Ungverjum getum við ekki ætlast til að við fáum mörk í gegnum þau,“ sagði Gerhardsson. Aðspurður um íslensku leikmennina nefndi þjálfarinn sérstaklega Glódísi Perlu Viggósdóttur, sem leikur með Rosengård í Svíþjóð, og Evrópumeistarann Söru Björk Gunnarsdóttur. „Viggósdóttir er einn besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni. Hún byrjar sóknirnar með sendingum sínum. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig íslenska liðið verður en vitum að það er reynsla þarna og svo eru ungir leikmenn að koma inn, sem verður að koma í ljós hvort spila. Sara er einn besti leikmaður heims svo við verðum að hafa sérstaklega góðar gætur á henni,“ sagði Gerhardsson.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn