Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 08:24 Athafnamaðurinn Elon Musk er stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla. Getty Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl. Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl.
Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira