Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2020 10:59 Kvennalandsliðið í handbolta átti að koma saman til æfinga í Vestmannaeyjum en það bíður betri tíma. VÍSIR/BÁRA Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. HSÍ tilkynnti um þessa ákvörðun mótanefndar og stjórnar í dag, sem tekin er í þeim tilgangi að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Á meðal þess sem slegið er á frest eru æfingabúðir A-landsliðs kvenna sem áttu að hefjast í Vestmannaeyjum næsta mánudag. Eftirtöldum viðburðum er frestað: 1. A landslið kvenna, æfingavika 28. sept - 4. okt 2. Yngri landslið, æfingahelgi 30. sept – 4. okt 3. Fjölliðamót hjá KA, Þór og ÍBV í 5. -6. flokki eldri karla og kvenna, 2- 4. október. 4. Fjölliðamót hjá Haukum og Fjölni í 7. flokki karla og kvenna, 2.-4. október HSÍ ætlar að vera í sambandi við sín aðildarfélög varðandi þessa viðburði með það í huga að koma þeim fyrir síðar ef hægt er, fari svo að óvissuástandið sem nú sé skýrist. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. HSÍ tilkynnti um þessa ákvörðun mótanefndar og stjórnar í dag, sem tekin er í þeim tilgangi að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Á meðal þess sem slegið er á frest eru æfingabúðir A-landsliðs kvenna sem áttu að hefjast í Vestmannaeyjum næsta mánudag. Eftirtöldum viðburðum er frestað: 1. A landslið kvenna, æfingavika 28. sept - 4. okt 2. Yngri landslið, æfingahelgi 30. sept – 4. okt 3. Fjölliðamót hjá KA, Þór og ÍBV í 5. -6. flokki eldri karla og kvenna, 2- 4. október. 4. Fjölliðamót hjá Haukum og Fjölni í 7. flokki karla og kvenna, 2.-4. október HSÍ ætlar að vera í sambandi við sín aðildarfélög varðandi þessa viðburði með það í huga að koma þeim fyrir síðar ef hægt er, fari svo að óvissuástandið sem nú sé skýrist.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira