Ragnar, Hólmar og Arnór áfram | Alfons fékk ekki að mæta Zlatan Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2020 20:27 Alfons í bakgrunni í baráttunni við hinn rándýra Theo Hernandez. vísir/getty Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira