Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Smári Jökull Jónsson skrifar 27. september 2020 16:20 Eiður Smári á hliðarlínunni. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. „Nei, en þrjú stig og þau eru alveg jafn mikilvæg og önnur. Þetta var erfitt í dag, það var aðeins þungt yfir okkur og völlurinn þungur. Fjölnismenn þokkalega skipulagðir og gáfu okkur alvöru leik eins og öll lið gera í efstu deild,” sagði Eiður Smári í samtali við Vísi að leik loknum. FH tapaði í toppslagnum gegn Val á fimmtudag og stigin kannski enn mikilvægari í því ljósi. „Við ætlum ekkert að minnast allt of mikið á það tap, það er bara horft fram á veginn. Þetta var klárlega ekki okkar besta frammistaða en öll okkar orka fór í þetta og við náðum að kreista út þrjú stig.” Skipting sem Eiður og Logi Ólafsson gerðu á 77.mínútu var ekki lengi að borga sig þegar Logi Tómasson lagði upp sigurmarkið í leiknum fyrir Morten Beck Andersen. „Við erum með breiðan hóp og leikmenn sem geta komið inn og breytt leikjum, það tókst í dag. Það eru ekkert bara þeir ellefu sem byrja leikinn, við erum í þessu sem ein heild og allir eiga eftir að fá mínútur og hlutverk.” „Það er ánægjulegt sama hver sem það er sem kemur inn eða byrjar inná. Logi Hrafn (Róbertsson) sem byrjaði í dag er nýorðinn 16 ára og spilaði samt eins og hann væri búinn að spila 20 ár í efstu deild.” Eiður Smári og Logi gerðu samning við FH út tímabilið en í ljósi góðs gengis FH hlýtur það að teljast líklegt að Hafnfirðingar vilji halda þeim félögum innan sinna raða. Hvað segir Eiður Smári um framhald sitt hjá FH? „Það er leikur á fimmtudaginn á móti Stjörnunni, meira veit ég ekki,” sagði Eiður Smári stuttorður. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. „Nei, en þrjú stig og þau eru alveg jafn mikilvæg og önnur. Þetta var erfitt í dag, það var aðeins þungt yfir okkur og völlurinn þungur. Fjölnismenn þokkalega skipulagðir og gáfu okkur alvöru leik eins og öll lið gera í efstu deild,” sagði Eiður Smári í samtali við Vísi að leik loknum. FH tapaði í toppslagnum gegn Val á fimmtudag og stigin kannski enn mikilvægari í því ljósi. „Við ætlum ekkert að minnast allt of mikið á það tap, það er bara horft fram á veginn. Þetta var klárlega ekki okkar besta frammistaða en öll okkar orka fór í þetta og við náðum að kreista út þrjú stig.” Skipting sem Eiður og Logi Ólafsson gerðu á 77.mínútu var ekki lengi að borga sig þegar Logi Tómasson lagði upp sigurmarkið í leiknum fyrir Morten Beck Andersen. „Við erum með breiðan hóp og leikmenn sem geta komið inn og breytt leikjum, það tókst í dag. Það eru ekkert bara þeir ellefu sem byrja leikinn, við erum í þessu sem ein heild og allir eiga eftir að fá mínútur og hlutverk.” „Það er ánægjulegt sama hver sem það er sem kemur inn eða byrjar inná. Logi Hrafn (Róbertsson) sem byrjaði í dag er nýorðinn 16 ára og spilaði samt eins og hann væri búinn að spila 20 ár í efstu deild.” Eiður Smári og Logi gerðu samning við FH út tímabilið en í ljósi góðs gengis FH hlýtur það að teljast líklegt að Hafnfirðingar vilji halda þeim félögum innan sinna raða. Hvað segir Eiður Smári um framhald sitt hjá FH? „Það er leikur á fimmtudaginn á móti Stjörnunni, meira veit ég ekki,” sagði Eiður Smári stuttorður.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira