Hafþór og Kelsey eignast son Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 23:26 Hafþór og Kelsey ásamt nýfæddum syni sínum. Facebook Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki. Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki.
Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31
Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30