Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:20 José Mourinho hefur í nógu að snúast eins og fleiri þessa dagana. vísir/getty José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Leikurinn er sá fyrsti í þessari umferð en henni lýkur á fimmtudagskvöld þegar Liverpool og Arsenal mætast. Tottenham komst í gegnum þriðju umferð án þess að spila vegna kórónuveirusmita hjá liðinu sem Tottenham átti að mæta, Leyton Orient. Leikjadagskráin er engu að síður afar þétt hjá Tottenham sem mætir Maccabi Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudag og svo Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hærri fjárhæðir í húfi á fimmtudaginn „Ég myndi vilja geta barist um dieldabikarinn en ég held að ég geti það ekki,“ sagði Mourinho eftir 1-1 jafntefli Tottenham við Newcastle um helgina. Umspilsleikurinn við Maccabi Haifa, um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri mikilvægari: „Við eigum leik á fimmtudaginn sem gefur okkur ekki eins mikið af peningum og Meistaradeildin en þó fæst mikilvæg upphæð fyrir okkur með því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar,“ sagði Mourinho. Frank Lampard, stjóri Chelsea, vorkennir ekki sínum gamla læriföður: „Ég veit alveg að þetta er strembinn tími fyrir Tottenham út af Evrópudeildinni. En dagskráin er þétt hjá okkur öllum. Þeir áttu frí í miðri viku í síðustu viku, ekki við. Ég veit að þeir hafa í mörgu að snúast í þessari viku en ég þegar ég skoða Tottenham og hópinn sem þeir hafa þá er hann stórkostlegur. Ég tel því að hvaða liði sem Jose teflir fram þá verði það mjög sterkt,“ sagði Lampard. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00 Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00 „Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Leikurinn er sá fyrsti í þessari umferð en henni lýkur á fimmtudagskvöld þegar Liverpool og Arsenal mætast. Tottenham komst í gegnum þriðju umferð án þess að spila vegna kórónuveirusmita hjá liðinu sem Tottenham átti að mæta, Leyton Orient. Leikjadagskráin er engu að síður afar þétt hjá Tottenham sem mætir Maccabi Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudag og svo Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hærri fjárhæðir í húfi á fimmtudaginn „Ég myndi vilja geta barist um dieldabikarinn en ég held að ég geti það ekki,“ sagði Mourinho eftir 1-1 jafntefli Tottenham við Newcastle um helgina. Umspilsleikurinn við Maccabi Haifa, um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri mikilvægari: „Við eigum leik á fimmtudaginn sem gefur okkur ekki eins mikið af peningum og Meistaradeildin en þó fæst mikilvæg upphæð fyrir okkur með því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar,“ sagði Mourinho. Frank Lampard, stjóri Chelsea, vorkennir ekki sínum gamla læriföður: „Ég veit alveg að þetta er strembinn tími fyrir Tottenham út af Evrópudeildinni. En dagskráin er þétt hjá okkur öllum. Þeir áttu frí í miðri viku í síðustu viku, ekki við. Ég veit að þeir hafa í mörgu að snúast í þessari viku en ég þegar ég skoða Tottenham og hópinn sem þeir hafa þá er hann stórkostlegur. Ég tel því að hvaða liði sem Jose teflir fram þá verði það mjög sterkt,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00 Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00 „Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. 27. september 2020 15:00
Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25. september 2020 07:00
„Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24. september 2020 23:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn