Aron valinn maður leiksins | Haukur fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 20:46 Aron var frábær í kvöld. Vísir/Barcelona Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Gengi þeirra var vægast sagt ólíkt. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce. Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði Barcelona sem sótti Nantes heim í Frakklandi. Spánarmeistararnir voru með góð tök á leiknum frá upphafi til enda. Leiddu þeir með þremur mörkum í hálfleik, 18-15, og fór það svo að þeir unnu sjö marka sigur á endanum. Lokatölur í Frakklandi 35-27. Aron gerði sex mörk í liði Barcelona og var valinn maður leiksins að leik loknum. Barca er með fullt hús stiga í B-riðli en liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína. Alls eru átta lið í hverjum riðli. MVP @aronpalm @ehfcl #MOTW #ForçaBarça pic.twitter.com/nxFdPYplXJ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 1, 2020 Haukur Þrastarson lék með liði sínu Kielce í kvöld er liðið heimsótti Elverum í Noregi. Kielce vann öruggan níu marka sigur en Haukur virtist snúa illa upp á hné sitt er hann lenti eftir að hafa skorað eina mark sitt í leiknum á 19. mínútu leiksins.Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Hauks eru. Kielce vann leikinn örugglega 31-22. Var þetta annar sigur liðsins í fyrstu þremur leikjum A-riðils og er liðið í 2. sæti sem stendur. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Gengi þeirra var vægast sagt ólíkt. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce. Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði Barcelona sem sótti Nantes heim í Frakklandi. Spánarmeistararnir voru með góð tök á leiknum frá upphafi til enda. Leiddu þeir með þremur mörkum í hálfleik, 18-15, og fór það svo að þeir unnu sjö marka sigur á endanum. Lokatölur í Frakklandi 35-27. Aron gerði sex mörk í liði Barcelona og var valinn maður leiksins að leik loknum. Barca er með fullt hús stiga í B-riðli en liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína. Alls eru átta lið í hverjum riðli. MVP @aronpalm @ehfcl #MOTW #ForçaBarça pic.twitter.com/nxFdPYplXJ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 1, 2020 Haukur Þrastarson lék með liði sínu Kielce í kvöld er liðið heimsótti Elverum í Noregi. Kielce vann öruggan níu marka sigur en Haukur virtist snúa illa upp á hné sitt er hann lenti eftir að hafa skorað eina mark sitt í leiknum á 19. mínútu leiksins.Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Hauks eru. Kielce vann leikinn örugglega 31-22. Var þetta annar sigur liðsins í fyrstu þremur leikjum A-riðils og er liðið í 2. sæti sem stendur.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira