Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 23:01 Arnar Daði Arnarsson er þjálfari Gróttu í Olís deild karla. vísir/s2s „Ógeðslega lélegt“ voru fyrstu viðbrögð hjá Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu á heimavelli í Olís deild karla í handbolta fyrr í kvöld. „Ég veit ekki af hverju það er alltaf verið að tala um lítil gæði, þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi. Fjölmiðlamenn og sérfræðingar verða bara að fara að sætta sig við það.“ „Auðvitað hefðum við vilja spila betur, enn frammistaðan hjá öllu liðinu var ekki nægilega góð fyrir utan hjá dýrinu í markinu“ sagði Arnar Daði sem hrósar að sjálfsögðu Stefáni Huldari frammistöðuna í marki liðsins. Arnar Daði segir þó að varnarlega hafi liðið verið ágætt en það vantaði talsvert upp á sóknarlega. „Mínir fyrstu þrír menn fyrir utan voru 4/20, svo kom Jóhann Reynir inn með 1/4, svo þetta eru þrjú mörk úr 24 skotum. Þú vinnur ekki leik þannig“ sagði Arnar Daði en þetta eru vissulega fimm mörk en ekki þrjú, engu að síður afleitt skotnýting „Það er samt ótrúleg seigla í þessu liði að enda bara þremur mörkum undir með þessa skotnýtingu. Við lentum í áföllum í leiknum líka, Daníel Griffin og Gunnar Dan fara meiddir af velli svo við neyddumst til að hætta í sjö á sex“ sagði Arnar Daði Arnar Daði tekur undir það að leikmönnum skorti sjálfstraust og það vanti leikmenn til að taka loka ákvörðun í sókninni. „Það er ekkert launungamál að ég er með unga og óreynda stráka sem eru að taka sín fyrstu skref. Það er margt að læra, við erum ekkert að fara yfir andstæðingana á hverjum degi, við erum líka bara að kenna þeim handbolta og að spila sem lið, þetta tekur bara tíma.“ „Enn við förum ekkert í felur með það að þessi frammistaða var ekki góð í dag“ sagði Arnar Daði að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
„Ógeðslega lélegt“ voru fyrstu viðbrögð hjá Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu á heimavelli í Olís deild karla í handbolta fyrr í kvöld. „Ég veit ekki af hverju það er alltaf verið að tala um lítil gæði, þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi. Fjölmiðlamenn og sérfræðingar verða bara að fara að sætta sig við það.“ „Auðvitað hefðum við vilja spila betur, enn frammistaðan hjá öllu liðinu var ekki nægilega góð fyrir utan hjá dýrinu í markinu“ sagði Arnar Daði sem hrósar að sjálfsögðu Stefáni Huldari frammistöðuna í marki liðsins. Arnar Daði segir þó að varnarlega hafi liðið verið ágætt en það vantaði talsvert upp á sóknarlega. „Mínir fyrstu þrír menn fyrir utan voru 4/20, svo kom Jóhann Reynir inn með 1/4, svo þetta eru þrjú mörk úr 24 skotum. Þú vinnur ekki leik þannig“ sagði Arnar Daði en þetta eru vissulega fimm mörk en ekki þrjú, engu að síður afleitt skotnýting „Það er samt ótrúleg seigla í þessu liði að enda bara þremur mörkum undir með þessa skotnýtingu. Við lentum í áföllum í leiknum líka, Daníel Griffin og Gunnar Dan fara meiddir af velli svo við neyddumst til að hætta í sjö á sex“ sagði Arnar Daði Arnar Daði tekur undir það að leikmönnum skorti sjálfstraust og það vanti leikmenn til að taka loka ákvörðun í sókninni. „Það er ekkert launungamál að ég er með unga og óreynda stráka sem eru að taka sín fyrstu skref. Það er margt að læra, við erum ekkert að fara yfir andstæðingana á hverjum degi, við erum líka bara að kenna þeim handbolta og að spila sem lið, þetta tekur bara tíma.“ „Enn við förum ekkert í felur með það að þessi frammistaða var ekki góð í dag“ sagði Arnar Daði að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira