Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 3. október 2020 19:19 Sebastian Alexandersson er nýráðinn þjálfari Fram. vísir/vilhelm „Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
„Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti