Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 08:50 Ben Godfrey var kynntur sem nýr leikmaður Everton í morgun. Getty/Tony McArdle Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Everton hefur keypt leikmann frá Norwich og lánað annan til Paris Saint Germain. Everton staðfesti í morgun kaupin á enska varnarmanninum Ben Godfrey frá Norwich. Everton er sagt borga 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en sú upphæð gæti hækkað upp í 30 milljónir. | It s good news for the Blues #WelcomeGodfrey pic.twitter.com/ZhcGTRyMXk— Everton (@Everton) October 5, 2020 Ben Godfrey er 22 ára gamall og fyrrum fyrirliði enska 21 árs landsliðsins. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Everton. „Markmiðið mitt hjá Everton er að vinna titla og að vinna leiki. Ég vil vinna. Þetta skiptir mig miklu máli og ég er ástríðufullur piltur,“ sagði Ben Godfrey eins og sjá má hér fyrir neðan. | Here to win. Here to succeed.#WelcomeGodfrey— Everton (@Everton) October 5, 2020 Áður hafði Everton lánað ítalska framherjann Moise Kean til franska liðsins Paris Saint Germain út þetta tímabil. Everton fékk hinn tuttugu ára gamla Moise Kean frá Juventus í ágúst 2019 en hann hefur bara skorað 4 mörk í 37 leikjum fyrir félagið. Moise Kean hefur enn fremur aðeins byrjað níu leiki í öllum keppnum. Moise Kean skoraði fyrir Everton í sigurleikjunum á Salford City og Fleetwood Town í enska deildabikarnum á þessu tímabili. | Moise Kean will spend the remainder of 2020/21 on loan at @PSG_inside.Best of luck for the season, Moise! — Everton (@Everton) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Everton hefur keypt leikmann frá Norwich og lánað annan til Paris Saint Germain. Everton staðfesti í morgun kaupin á enska varnarmanninum Ben Godfrey frá Norwich. Everton er sagt borga 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en sú upphæð gæti hækkað upp í 30 milljónir. | It s good news for the Blues #WelcomeGodfrey pic.twitter.com/ZhcGTRyMXk— Everton (@Everton) October 5, 2020 Ben Godfrey er 22 ára gamall og fyrrum fyrirliði enska 21 árs landsliðsins. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Everton. „Markmiðið mitt hjá Everton er að vinna titla og að vinna leiki. Ég vil vinna. Þetta skiptir mig miklu máli og ég er ástríðufullur piltur,“ sagði Ben Godfrey eins og sjá má hér fyrir neðan. | Here to win. Here to succeed.#WelcomeGodfrey— Everton (@Everton) October 5, 2020 Áður hafði Everton lánað ítalska framherjann Moise Kean til franska liðsins Paris Saint Germain út þetta tímabil. Everton fékk hinn tuttugu ára gamla Moise Kean frá Juventus í ágúst 2019 en hann hefur bara skorað 4 mörk í 37 leikjum fyrir félagið. Moise Kean hefur enn fremur aðeins byrjað níu leiki í öllum keppnum. Moise Kean skoraði fyrir Everton í sigurleikjunum á Salford City og Fleetwood Town í enska deildabikarnum á þessu tímabili. | Moise Kean will spend the remainder of 2020/21 on loan at @PSG_inside.Best of luck for the season, Moise! — Everton (@Everton) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira