Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 12:31 Talant Dujshebaev er sleipur í íslensku. facebook-síða kielce Eins og fram kom í gær sleit Haukur Þrastarson krossband í hné í leik Kielce og Elverum í síðustu viku og verður frá keppni næsta tæpa árið. Á Facebook-síðu Kielce í dag birtust myndir af þjálfara og leikmönnum liðsins þar sem þeir óska Hauki góðs bata. Þeir halda á skilti með númeri Hauks (25) og skilaboðum á íslensku. Meðal þeirra sem senda Hauki falleg skilaboð eru Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, og sonur hans og leikmaður liðsins, Alex Dujshebaev. Sigvaldi Guðjónsson sendir landa sínum og félaga í íslenska landsliðinu einnig batakveðjur. Komunikat odno nie kontuzji Haukura Thrastarsona https://bit.ly/36ODSTx Jeste my z Tob "Haki" #gramyRAZEM #dawajDAWAJPosted by om a Vive Kielce on Tuesday, October 6, 2020 Haukur gekk í raðir Póllandsmeistara Kielce frá Selfossi í sumar. Þar á bæ virðast menn hafa mikla trú á honum en skömmu eftir komuna til Kielce skrifaði Haukur undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið, án þess að hafa spilað leik fyrir það. Haukur er því samningsbundinn Kielce til 2025. Haukur fer í aðgerð á Íslandi á næstu dögum og verður í endurhæfingu á Selfossi áður en hann snýr aftur út til Póllands. Haukur ristarbrotnaði í sumar en var ótrúlega fljótur að ná sér og var orðinn klár áður en tímabilið hófst. Nú er hins vegar ljóst að hann leikur ekki meira með Kielce í vetur og þá missir hann af HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Haukur, sem er nítján ára, lék með íslenska landsliðinu á HM 2019 og EM 2020. Hann var valinn besti leikmaður EM U-18 ára fyrir tveimur árum þar sem Ísland endaði í 2. sæti. Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Eins og fram kom í gær sleit Haukur Þrastarson krossband í hné í leik Kielce og Elverum í síðustu viku og verður frá keppni næsta tæpa árið. Á Facebook-síðu Kielce í dag birtust myndir af þjálfara og leikmönnum liðsins þar sem þeir óska Hauki góðs bata. Þeir halda á skilti með númeri Hauks (25) og skilaboðum á íslensku. Meðal þeirra sem senda Hauki falleg skilaboð eru Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, og sonur hans og leikmaður liðsins, Alex Dujshebaev. Sigvaldi Guðjónsson sendir landa sínum og félaga í íslenska landsliðinu einnig batakveðjur. Komunikat odno nie kontuzji Haukura Thrastarsona https://bit.ly/36ODSTx Jeste my z Tob "Haki" #gramyRAZEM #dawajDAWAJPosted by om a Vive Kielce on Tuesday, October 6, 2020 Haukur gekk í raðir Póllandsmeistara Kielce frá Selfossi í sumar. Þar á bæ virðast menn hafa mikla trú á honum en skömmu eftir komuna til Kielce skrifaði Haukur undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið, án þess að hafa spilað leik fyrir það. Haukur er því samningsbundinn Kielce til 2025. Haukur fer í aðgerð á Íslandi á næstu dögum og verður í endurhæfingu á Selfossi áður en hann snýr aftur út til Póllands. Haukur ristarbrotnaði í sumar en var ótrúlega fljótur að ná sér og var orðinn klár áður en tímabilið hófst. Nú er hins vegar ljóst að hann leikur ekki meira með Kielce í vetur og þá missir hann af HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Haukur, sem er nítján ára, lék með íslenska landsliðinu á HM 2019 og EM 2020. Hann var valinn besti leikmaður EM U-18 ára fyrir tveimur árum þar sem Ísland endaði í 2. sæti.
Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira