Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 11:11 Brynjuís var valin besta ísbúð landsins af álitsgjöfum Vísis í úttek árið 2014. Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Þetta kemur fram á vef Neytendastofu. Þar segir að í júní hafi Neytendastofa gert könnun á sölustað og vefsíðum ísverslana hér á landi. Miðaði könnunin að því að skoða hvort verðskrá væri sýnileg á sölustöðum og hvort veittar væru upplýsingar um þjónustuveitanda á vefsíðum ísbúðanna. Allar ísbúðir sem skoðaðar voru virðast standa sig í verðmerkingum í verslunum sínum. Hins vegar gerði Neytendastofu í júní athugasemd við fyrrnefndar fimm ísverslanir þar sem ekki var að finna upplýsingar á vefsíðum ísbúðanna um þjónustuveitanda. Samvkæmt lögum um rafræn viðskipti skal þjónustuveitandi greina á vefsíðu frá nafninu sínu, heimilisfangi, kennitölu, póst eða netfangi, virðisaukaskattsnúmeri, þeirri opinberu skrá sem hann er skráður hjá og að síðustu leyfi og eftirlitsaðila sé starfsemin háð leyfum. Ísverslanirnar fimm höfðu ekki brugðist við tilmælunum við ítrekun í ágúst. Í ákvörðun Neytendastofu segir að ísverslanirnar hafi tvær vikur til að bæta úr þessu. Ella verði lagðar dagsektir að fjárhæð 20 þúsund krónur á fyrirtækin. Lausleg skoðun blaðamanns á heimasíðum fyrrnefndra verslana leiddi í ljós að Huppa og Hafís virðast þegar hafa orðið við tilmælum Neytendastofu. Neytendur Ís Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Þetta kemur fram á vef Neytendastofu. Þar segir að í júní hafi Neytendastofa gert könnun á sölustað og vefsíðum ísverslana hér á landi. Miðaði könnunin að því að skoða hvort verðskrá væri sýnileg á sölustöðum og hvort veittar væru upplýsingar um þjónustuveitanda á vefsíðum ísbúðanna. Allar ísbúðir sem skoðaðar voru virðast standa sig í verðmerkingum í verslunum sínum. Hins vegar gerði Neytendastofu í júní athugasemd við fyrrnefndar fimm ísverslanir þar sem ekki var að finna upplýsingar á vefsíðum ísbúðanna um þjónustuveitanda. Samvkæmt lögum um rafræn viðskipti skal þjónustuveitandi greina á vefsíðu frá nafninu sínu, heimilisfangi, kennitölu, póst eða netfangi, virðisaukaskattsnúmeri, þeirri opinberu skrá sem hann er skráður hjá og að síðustu leyfi og eftirlitsaðila sé starfsemin háð leyfum. Ísverslanirnar fimm höfðu ekki brugðist við tilmælunum við ítrekun í ágúst. Í ákvörðun Neytendastofu segir að ísverslanirnar hafi tvær vikur til að bæta úr þessu. Ella verði lagðar dagsektir að fjárhæð 20 þúsund krónur á fyrirtækin. Lausleg skoðun blaðamanns á heimasíðum fyrrnefndra verslana leiddi í ljós að Huppa og Hafís virðast þegar hafa orðið við tilmælum Neytendastofu.
Neytendur Ís Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun