Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum 7. október 2020 20:53 Giroud fagnar fyrra markinu í kvöld. Xavier Laine/Getty Images Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira