Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Íslendingar á Twitter líta um öxl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2020 20:58 Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira