Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 11:31 Rúnar Alex Rúnarsson á æfingu með Arsenal. getty/Stuart MacFarlane Rúnar Alex Rúnarsson er afar spenntur fyrir nýjasta leikmanni Arsenal, ganverska miðjumanninum Thomas Partey. Arsenal keypti Partey frá Atlético Madrid á lokadegi félagaskiptagluggans fyrir 45 milljónir punda. Rúnar Alex, sem Arsenal fékk frá Dijon í sumar, segir að kaupin á Partey séu til marks um metnaðinn hjá Arsenal. „Ég var svo spenntur því þetta sýnir öllum hver markmið félagsins eru: að við viljum berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina,“ sagði Rúnar Alex. „Við viljum taka þátt í öllum stærstu keppnunum, og ekki bara taka þátt heldur vinna. Að kaupa Thomas sýnir hvað við ætlum okkur.“ Rúnar Alex á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir Arsenal en hann hefur setið á varamannabekknum í síðustu leikjum liðsins. Partey gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson er afar spenntur fyrir nýjasta leikmanni Arsenal, ganverska miðjumanninum Thomas Partey. Arsenal keypti Partey frá Atlético Madrid á lokadegi félagaskiptagluggans fyrir 45 milljónir punda. Rúnar Alex, sem Arsenal fékk frá Dijon í sumar, segir að kaupin á Partey séu til marks um metnaðinn hjá Arsenal. „Ég var svo spenntur því þetta sýnir öllum hver markmið félagsins eru: að við viljum berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina,“ sagði Rúnar Alex. „Við viljum taka þátt í öllum stærstu keppnunum, og ekki bara taka þátt heldur vinna. Að kaupa Thomas sýnir hvað við ætlum okkur.“ Rúnar Alex á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir Arsenal en hann hefur setið á varamannabekknum í síðustu leikjum liðsins. Partey gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira