Einar Andri og Gústi völdu bestu leikmenn Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 15:30 Ásbjörn Friðriksson er besti leikmaður Olís-deildar karla að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. vísir/hulda margrét Henry Birgir Gunnarsson setti þeim Einari Andra Einarssyni og Ágústi Jóhannssyni fyrir heimaverkefni fyrir Seinni bylgjuna á mánudaginn. Meðal þeirra var að velja fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla. Krefjandi verkefni en þeir Einar Andri og Ágúst skiluðu af sér lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildarinnar. Leikmennirnir fimm eru allt þekktar stærðir í íslenskum handbolta og tveir þeirra í stóru hlutverki í landsliðinu, þeir Kári Kristján Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson. Sá fyrrnefndi var í 5. sætinu en sá síðarnefndi í því þriðja. Í 4. sæti er Guðmundur Hólmar Helgason sem kom til Selfoss fyrir tímabilið. Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon er í 2. sæti lista þeirra Einars Andra og Ágústs. „Hann er búinn að vera óstöðvandi. Hann er kominn aftur á þann stað sem hann var kominn á þegar hann var valinn í landsliðið,“ sagði Einar Andri um Magnús Óla sem hann þjálfaði hjá FH á sínum tíma. Hann þjálfaði einnig manninn í efsta sæti listans, Ásbjörn Friðriksson. Ágúst fékk hins vegar það hlutverk að mæra hann. „Þetta eru allt saman mjög frambærilegir og góðir leikmenn og við hefðum auðvitað getað velt þessum lista lengi fyrir okkur. En þegar öllu er á botninn hvolft er Ási búinn að spila frábærlega þótt það sé ekki mikið búið af mótinu. Hann hefur tekið yfir fullt af leikjum og góður að stjórna hraðanum í leikjum. Hann er bæði mikill skorari og gerir líka leikmennina í kringum sig betri,“ sagði Ágúst um Ásbjörn. Klippa: Seinni bylgjan - Bestu leikmenn Olís-deildar karla Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. 14. október 2020 12:32 Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. 13. október 2020 15:00 Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. 13. október 2020 13:00 Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. 13. október 2020 12:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson setti þeim Einari Andra Einarssyni og Ágústi Jóhannssyni fyrir heimaverkefni fyrir Seinni bylgjuna á mánudaginn. Meðal þeirra var að velja fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla. Krefjandi verkefni en þeir Einar Andri og Ágúst skiluðu af sér lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildarinnar. Leikmennirnir fimm eru allt þekktar stærðir í íslenskum handbolta og tveir þeirra í stóru hlutverki í landsliðinu, þeir Kári Kristján Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson. Sá fyrrnefndi var í 5. sætinu en sá síðarnefndi í því þriðja. Í 4. sæti er Guðmundur Hólmar Helgason sem kom til Selfoss fyrir tímabilið. Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon er í 2. sæti lista þeirra Einars Andra og Ágústs. „Hann er búinn að vera óstöðvandi. Hann er kominn aftur á þann stað sem hann var kominn á þegar hann var valinn í landsliðið,“ sagði Einar Andri um Magnús Óla sem hann þjálfaði hjá FH á sínum tíma. Hann þjálfaði einnig manninn í efsta sæti listans, Ásbjörn Friðriksson. Ágúst fékk hins vegar það hlutverk að mæra hann. „Þetta eru allt saman mjög frambærilegir og góðir leikmenn og við hefðum auðvitað getað velt þessum lista lengi fyrir okkur. En þegar öllu er á botninn hvolft er Ási búinn að spila frábærlega þótt það sé ekki mikið búið af mótinu. Hann hefur tekið yfir fullt af leikjum og góður að stjórna hraðanum í leikjum. Hann er bæði mikill skorari og gerir líka leikmennina í kringum sig betri,“ sagði Ágúst um Ásbjörn. Klippa: Seinni bylgjan - Bestu leikmenn Olís-deildar karla
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. 14. október 2020 12:32 Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. 13. október 2020 15:00 Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. 13. október 2020 13:00 Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. 13. október 2020 12:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. 14. október 2020 12:32
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. 13. október 2020 15:00
Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. 13. október 2020 13:00
Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. 13. október 2020 12:00