Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 20:21 Aron átti fínan leik að venju í liði Barcelona. Barcelona Barcelona vann enn einn stórsigurinn er liðið lagði Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Fór það svo að Börsungar unnu með 18 marka mun, 45-27. Starting 7 36. @KamKevin 13. @AitorArino13 20. @aleixgomez11 24. @DikaMem 25. #LukaCindric 34. @aronpalm 82. @frade_98 #ForçaBarça pic.twitter.com/UX12EfYxUZ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2020 Það verður seint sagt að gestirnir hafi veitt mikla mótspyrnu. Eftir að jafna metin í 1-1 þá komst Barcelona í 8-1 áður en Zagreb kom knettinum aftur í netið. Engin endurkoma var í kortunum og þegar Aron komst á blað í kvöld var hann að koma Börsungum fjórtán mörkum yfir, staðan þá 19-5. Gestirnir náðu eilítið að klóra í bakkann fyrir hálfleik og voru „aðeins“ ellefu mörkum undir, 24-13. Aron og félagar héldu áfram í síðari hálfleik og fór munurinn aldrei undir tíu mörk. Á endanum var hann svo 18 mörk en Börsungar skoruðu 45 mörk gegn 27 hjá Zagreb. Aron skoraði fimm mörk fyrir Barcelona í kvöld. Eru Börsungar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu líkt og Veszprém og Álaborg. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Barcelona vann enn einn stórsigurinn er liðið lagði Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Fór það svo að Börsungar unnu með 18 marka mun, 45-27. Starting 7 36. @KamKevin 13. @AitorArino13 20. @aleixgomez11 24. @DikaMem 25. #LukaCindric 34. @aronpalm 82. @frade_98 #ForçaBarça pic.twitter.com/UX12EfYxUZ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2020 Það verður seint sagt að gestirnir hafi veitt mikla mótspyrnu. Eftir að jafna metin í 1-1 þá komst Barcelona í 8-1 áður en Zagreb kom knettinum aftur í netið. Engin endurkoma var í kortunum og þegar Aron komst á blað í kvöld var hann að koma Börsungum fjórtán mörkum yfir, staðan þá 19-5. Gestirnir náðu eilítið að klóra í bakkann fyrir hálfleik og voru „aðeins“ ellefu mörkum undir, 24-13. Aron og félagar héldu áfram í síðari hálfleik og fór munurinn aldrei undir tíu mörk. Á endanum var hann svo 18 mörk en Börsungar skoruðu 45 mörk gegn 27 hjá Zagreb. Aron skoraði fimm mörk fyrir Barcelona í kvöld. Eru Börsungar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu líkt og Veszprém og Álaborg.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31