Ingó lyftir Jóni Viðari upp í faraldrinum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. október 2020 20:00 Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi setti inn færslu á Facebook síðu sinni um helgina þar sem hann hrósar þættinum Í kvöld er gigg sem er í umsjón tónlistarmannsins Ingó Veðurguðs. Samsett mynd Jón Viðar Jónsson, einn þekktasti gagnrýnandi landsins, fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Jón Viðar er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og hefur gagnrýni hans oft á tíðum þótt ansi óvægin. Sjálfur hefur hann þó sagt það í viðtölum að hann segi bara sannleikann. Í færslu sinni segir hann þættina Í kvöld er gigg „eitt besta efni sem íslenskt sjónvarp býður upp á um þessar mundir“ og vera fína upplyftingu í faraldrinum. Þessir þættir með Ingólfi Þórarinssyni, Ingó veðurguð, sem eru á eftir fréttum Stöðvar 2 á föstudögum, eru eitt besta...Posted by Jón Viðar Jónsson on Laugardagur, 17. október 2020 Í rúm fjörutíu ár hefur Jón Viðar starfað sem leikhúsgagnrýnandi og er hann einn af lærðari Íslendingum í leikhúsfræðum. Ferilinn sinn sem gagnrýnandi byrjaði hann á Þjóðviljanum en nú í seinni tíð hefur hann meðal annars skrifað leikhúsgagnrýni á sérstakri Facebook síðu sem heitir einfaldlega Jón Viðar gagnrýnir. Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð stýrir sínum fyrsta tónlistarþætti sem hóf göngu sína á Stöð 2 í haust. Það mætti segja að Ingó sé einn þekktasti giggari landsins en hann hefur meðal annars stýrt brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum undanfarin ár auk þess sem hann samdi lag hátíðarinnar í ár. Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. 18. október 2020 22:08 Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum. 16. október 2020 23:05 Draumaprins Röggu Gísla Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. 15. október 2020 20:25 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Jón Viðar Jónsson, einn þekktasti gagnrýnandi landsins, fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Jón Viðar er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og hefur gagnrýni hans oft á tíðum þótt ansi óvægin. Sjálfur hefur hann þó sagt það í viðtölum að hann segi bara sannleikann. Í færslu sinni segir hann þættina Í kvöld er gigg „eitt besta efni sem íslenskt sjónvarp býður upp á um þessar mundir“ og vera fína upplyftingu í faraldrinum. Þessir þættir með Ingólfi Þórarinssyni, Ingó veðurguð, sem eru á eftir fréttum Stöðvar 2 á föstudögum, eru eitt besta...Posted by Jón Viðar Jónsson on Laugardagur, 17. október 2020 Í rúm fjörutíu ár hefur Jón Viðar starfað sem leikhúsgagnrýnandi og er hann einn af lærðari Íslendingum í leikhúsfræðum. Ferilinn sinn sem gagnrýnandi byrjaði hann á Þjóðviljanum en nú í seinni tíð hefur hann meðal annars skrifað leikhúsgagnrýni á sérstakri Facebook síðu sem heitir einfaldlega Jón Viðar gagnrýnir. Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð stýrir sínum fyrsta tónlistarþætti sem hóf göngu sína á Stöð 2 í haust. Það mætti segja að Ingó sé einn þekktasti giggari landsins en hann hefur meðal annars stýrt brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum undanfarin ár auk þess sem hann samdi lag hátíðarinnar í ár.
Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. 18. október 2020 22:08 Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum. 16. október 2020 23:05 Draumaprins Röggu Gísla Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. 15. október 2020 20:25 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. 18. október 2020 22:08
Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum. 16. október 2020 23:05
Draumaprins Röggu Gísla Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. 15. október 2020 20:25