Bruno fær að bera fyrirliðabandið rúmum átta mánuðum eftir komuna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 20:31 Bruno á blaðamannafundinum í dag. Matthew Peters/Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Bruno Fernandes verði með fyrirliðabandið annað kvöld er liðið mætir PSG á útivelli í Meistaradeildinni. Aðalfyrirliðinn Harry Maguire verður ekki með í leiknum vegna meiðsla og því fær Portúgalinn bandið, innan við tíu mánuðum eftir að hann kom til félagsins frá Sporting í Portúgal. „Við vonum að Harry verði tilbúinn fyrir helgina en fyrirliðinn á morgun situr við hlið mér. Bruno verður fyrirliðinn á morgun,“ sagði Ole á blaðamannafundi í dag. „Allir vilja vera í Meistaradeildinni og riðilinn er sterkur. Eitt lið komst alla leið í úrslit, Leipzig fór í undanúrslitin og við getum boðið Rafael velkominn aftur með Istanbul Basaksehir. Frábær riðill fyrir okkur.“ Bruno Fernandes will captain Manchester United against PSG in the Champions League tomorrow pic.twitter.com/UrVEVcfItP— B/R Football (@brfootball) October 19, 2020 Man. United og PSG mætast í Frakklandi annað kvöld en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Bruno Fernandes verði með fyrirliðabandið annað kvöld er liðið mætir PSG á útivelli í Meistaradeildinni. Aðalfyrirliðinn Harry Maguire verður ekki með í leiknum vegna meiðsla og því fær Portúgalinn bandið, innan við tíu mánuðum eftir að hann kom til félagsins frá Sporting í Portúgal. „Við vonum að Harry verði tilbúinn fyrir helgina en fyrirliðinn á morgun situr við hlið mér. Bruno verður fyrirliðinn á morgun,“ sagði Ole á blaðamannafundi í dag. „Allir vilja vera í Meistaradeildinni og riðilinn er sterkur. Eitt lið komst alla leið í úrslit, Leipzig fór í undanúrslitin og við getum boðið Rafael velkominn aftur með Istanbul Basaksehir. Frábær riðill fyrir okkur.“ Bruno Fernandes will captain Manchester United against PSG in the Champions League tomorrow pic.twitter.com/UrVEVcfItP— B/R Football (@brfootball) October 19, 2020 Man. United og PSG mætast í Frakklandi annað kvöld en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira