Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 11:00 Neymar virðist hér fara í hægra auga Scott McTominay í leiknum í París í gær. AP/Michel Euler Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira