Zidane axlar ábyrgð á sögulega slæmum fyrri hálfleik Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2020 07:31 Zinedine Zidane klórar sér í kollinum á leiknum gegn Shaktar í gær. Getty/David S. Bustamante Real Madrid átti sinn versta fyrri hálfleik í fimmtán ár í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk í gær, 3-2. Real var á heimavelli og Shaktar án tíu leikmanna vegna kórónuveirusmita og meiðsla, en engu að síður komst Shaktar í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Real minnkaði muninn í þeim seinni en varð að sætta sig við tap í síðasta leiknum fyrir El Clásico í spænsku deildinni um helgina. Þjálfari Spánarmeistaranna, Zinedine Zidane, sagði tapið vera á sína ábyrgð: „Þetta var slæmt. Fyrri hálfleikurinn… Ekki kannski hjá leikmönnum – það eru þeir sem eru úti á velli og sjá um að hlaupa. En ég sá ekki þá liðsframmistöðu sem ég vildi sjá og þegar það gerist þá er það þjálfaranum að kenna. Við náðum þó að minnsta kosti að svara aðeins fyrir okkur í seinni hálfleik því þeir [leikmenn Real] áttu þetta ekki skilið. Þeir eru meistarar og þetta angrar mig. Ég er ábyrgur og þarf að finna lausnir því þetta má ekki gerast. Ég mun vinna í því núna. Það eru þeir sem eru úti á vellinum og þeir þurfa lausnir,“ sagði Zidane. 3 - Real Madrid have conceded three first half goals in a Champions League match for the first time since September 2005 vs Lyon, while this is the first time it has happened at home in the competition since February 2000 vs Bayern Munich. Shocker. pic.twitter.com/B5gCvaaDGF— OptaJoe (@OptaJoe) October 21, 2020 Madridingar þurfa eins og fyrr segir að vera fljótir að hrista af sér tapið því leikurinn við Barcelona er á laugardag. „Við sjáum til hvað gerist. Við verðum að skoða hvað fór úrskeiðis í þessum leik og byrja að undirbúa okkur fyrir þann næsta. Við vitum að það er stutt í hann en við sjáum til hvað gerist á laugardaginn.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Real tapaði á heimavelli gegn löskuðu Shaktar liði Real Madrid tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Átta leikmenn vantaði í liði Shaktar vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 18:50 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Real Madrid átti sinn versta fyrri hálfleik í fimmtán ár í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk í gær, 3-2. Real var á heimavelli og Shaktar án tíu leikmanna vegna kórónuveirusmita og meiðsla, en engu að síður komst Shaktar í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Real minnkaði muninn í þeim seinni en varð að sætta sig við tap í síðasta leiknum fyrir El Clásico í spænsku deildinni um helgina. Þjálfari Spánarmeistaranna, Zinedine Zidane, sagði tapið vera á sína ábyrgð: „Þetta var slæmt. Fyrri hálfleikurinn… Ekki kannski hjá leikmönnum – það eru þeir sem eru úti á velli og sjá um að hlaupa. En ég sá ekki þá liðsframmistöðu sem ég vildi sjá og þegar það gerist þá er það þjálfaranum að kenna. Við náðum þó að minnsta kosti að svara aðeins fyrir okkur í seinni hálfleik því þeir [leikmenn Real] áttu þetta ekki skilið. Þeir eru meistarar og þetta angrar mig. Ég er ábyrgur og þarf að finna lausnir því þetta má ekki gerast. Ég mun vinna í því núna. Það eru þeir sem eru úti á vellinum og þeir þurfa lausnir,“ sagði Zidane. 3 - Real Madrid have conceded three first half goals in a Champions League match for the first time since September 2005 vs Lyon, while this is the first time it has happened at home in the competition since February 2000 vs Bayern Munich. Shocker. pic.twitter.com/B5gCvaaDGF— OptaJoe (@OptaJoe) October 21, 2020 Madridingar þurfa eins og fyrr segir að vera fljótir að hrista af sér tapið því leikurinn við Barcelona er á laugardag. „Við sjáum til hvað gerist. Við verðum að skoða hvað fór úrskeiðis í þessum leik og byrja að undirbúa okkur fyrir þann næsta. Við vitum að það er stutt í hann en við sjáum til hvað gerist á laugardaginn.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Real tapaði á heimavelli gegn löskuðu Shaktar liði Real Madrid tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Átta leikmenn vantaði í liði Shaktar vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 18:50 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Real tapaði á heimavelli gegn löskuðu Shaktar liði Real Madrid tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Átta leikmenn vantaði í liði Shaktar vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 18:50