Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 15:31 Svíar höfðu góðar gætur á Glódísi Perlu Viggósdóttur. stöð 2 sport Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30
Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01
„Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
„Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37