Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 16:01 Ungverjar þurfa að vera í sambandi við aðstoðarþjálfarann Giovanni Costantino í gegnum skjáinn. Getty/Laszlo Szirtesi Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira