Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 09:00 Sif Atladóttir með ungum stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins. Getty/Charlotte Wilson Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST
Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira