Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið Tinni Sveinsson skrifar 13. nóvember 2020 17:01 Þróttur og KR mætast í Kviss á morgun. Sólrún Diego, Sólmundur Hólm, Björn Bragi, Ari Eldjárn og Hrefna Sætran. Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn. Kviss Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar að Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Sjá meira
Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn.
Kviss Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar að Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Sjá meira